Hydradvance
Rakaþurr húð
Hydradvance línan inniheldur efnið 1055 boletus extract, sem unnið er úr sveppum. Línan vinnur að því að halda rakajafnvægi í húðinni, skammtar húðinni raka þegar þörf er á og kemur í veg fyrir vatnstap. Vinnur einnig á utanaðkomandi áreiti eins og mengun, stressi ofl. hefur því andoxandi eiginleika. Fyrir alla sem þurfa á góðum raka að halda!