Mamma

Vita Age-Elasticising Butter / Smjörkrem

Auðugt krem með einstakri áferð. Hentar sérstaklega vel fyrir þurra og viðkvæma húð.
Mýkir húðina vel og veitir samstundis næringu og raka. Djúpnærir og ver húðina.
Notkun: Berið lítinn skammt á líkamann. Nuddið létt þar til kremið er alveg farið inn í húðina.

Vita Age MAMMA - Intimate Cleanser / Persónulegur hreinsir

Einstaklega fíngerður hreinsir sem inniheldur jurtakraft úr hrísi og möndlum. Sérstaklega stillt sýrustig pH 3,5 kemur sýrustigi húðar og slímhimnu í náttúrulegt horf og stuðlar að endurbyggingu náttúrulegra lífeðlisfræðilegra varna.
Notkun: 1-2 skipti á dag, sem hreinsir.

Mamma

Vita age MAMMA - Stretch Mark Cream / Krem gegn húðsliti

Viðheldur teygjanleika húðarinnar / með möndlum og hrísi
Afar mikilvægt er að bera á húðina krem sem getur viðhaldið náttúrulegum teygjueiginleikum hennar og þar með takmarkað myndun slits á húðinni. Kremið getur einnig dregið úr ummerkjum eldra húðslits. Kremið, sem inniheldur möndlum og hrísi, veitir djúpan raka og styrkir náttúrulega uppbyggingu húðarinnar.
Notkun: Berið lítinn skammt á húðina. Nuddið mjúklega þar til kremið er alveg farið inn í húðina.

Vita Age MAMMA - Nutriprotective Dermogel / Nærandi og verndandi gel fyrir brjóstin.

Sérstaklega ætlað til umönnunar brjósta. Auðgað með möndlum og hrísi til að djúpnæra húðina.
Notkun: Kvölds og morgna á brjóstin. Nuddið mjúklega þar til gelið er alveg farið inn í húðina. Forðist að bera á geirvörtusvæðið. Gagnlegt á meðgöngu og brjóstagjafatímabili.

Heimasíða Lunga Vita