Defi Lift 3D

Defi_Lift_3D

Til að fága útlínur andlitsins og slétta! Gatineau kynnir til sögunnar Defi Lift 3D og Defi Lift Perfect Design,vörulínur með hátæknilegum efnablöndum sem vinna í húðinni í þrívídd.

Slakar á strekktri húð í andliti. Sléttar úr andlitsdráttum og dregur úr tjáningarhrukkum, gefur andlitinu augljóslega afslappaðra útlit!

Facebook Heimasíða Gatineau