Derm Acte

Derm Acte

Derm Acte, húðumönnunarlína sérfræðingsins, býr yfir sértækri virkni sem fullkomnar og hámarkar árangur sérhæfðrar meðferðar hjá snyrtifræðingi.

Derm Acte kemur ekki í stað fyrir læknisfræðilega flögnun, lasermeðferð eða sprautur, en samtvinnuð með stofumeðferð er vörulínan valkostur til að ná fram sýnilegum árangri.

Derm Acte er öflug húðlína sem notuð er:

  • milli meðferða hjá snyrtifræðingi til að hámarka áhrif þeirra, til að undirbúa húðina fyrir meðferð eða eftir meðferð til að koma á jafnvægi,
  • sem neyðarlausn, fyrir húð sem ber ummerki streitu, þegar hún sýnir ummerki þreytu og þegar venjulegar húðvörur hafa ekki lengur tilskilin áhrif,
  • sem öflug fyrirbyggjandi meðferð, tímabundið við árstíðaskipti tvisvar eða þrisvar á ári.
  • sem valkostur fyrir fólk sem ekki vill eða hefur hugsað sér að gangast undir lýtaaðgerð

Þessar virku húðvörur, sem þróaðar hafa verið í rannsóknarstofum Académie, innihalda sérstaklega öflug virk efni, sem eru vel þekkt fyrir áhrif þeirra á húðina (Hyaluronic sýra, AHA sýrur, Dextran sulfat ofl).

Neyðarlausn með yndislegri áferð, með ferskum ilmi, sem er ánægjuleg í notkun og veitir húðinni meðferð sem ber árangur.

Facebook Heimasíða Académie