Body
,,Kynntu þér og nýttu faglegar fegrunaraðferðir okkar og þú munt uppfylla fegurðaróskir kvenna"
Georges Gay - Lyfjafræðingur og stofnandi 1926
Fegurð er árangur daglegrar vinnu og líkaminn þarfnast umönnurnar rétt eins og andlitið.
Academie hefur hannað vörulínu til heimanota sem gerir þér kleift að upplifa, dag frá degi, gleðina sem fyglir því að hugsa um líkamann og skilja þarfir hans betur.
Aðferðin er einföld og skilvirk og nýtir ákjósanlega tækni. Virkni þéttra, virkra innihaldsefna sem bera sýnilegan árangur er sannreynd!